Tag Archives: Hagfræði

Hagfræðingar menningarsjálfsvígs

tviburar

Fyrir um það bil öld voru allir á sama máli um eitt. Hagfræðingar eru fólk sem ekkert þýðir að ráða til starfa af neinu tagi. Því var slíkt fólk sent í menntun sem engu skipti. Þetta gleymdist! Nû starfa hagfræðingar víða í áhrifastöðum meðal annars í fjármálastjórn þjóðarinnar. Fátæklegt fólk á háum launum sem ákveður fyrir þig hvað þú átt að borga: Meðal annars í vexti af lánunum þínum og … Lesa meira