Tag Archives: Grunnþáttur

Lögmál aðlöðunar

img-coll-0246

Margir hafa séð myndina The Secret þar sem mest er lagt út frá hugtaki sem á ensku nefnist „Law of Attraction“ sem kennt er víða og við flest þekkjum. Í Ferlinu er þetta lögmál vissulega notað. Hér eru tekin fáein dæmi um hvernig megi skoða virkni þess. Lögmál aðlöðunar: Ef þú hugsar mikið um að þú hefur skort – þá laðarðu að þér skort. Ef þú hugsar mikið um að „þig … Lesa meira