Tag Archives: Gildi

Um Ferlið

ferlid-034

Tilveran er einföld, lífið stutt, og gaman að vera til. Eða það finnst flestum. Þó er algengt að fólk lifi við vanlíðan og ýmis konar andlega kvilla s.s. þunglyndi, depurð og kvíða. Ennfremur sést oft að ótti ræður ríkjum og þá svo bældur að sá sem stjórnast af ótta er e.t.v. ekki meðvitaður um það. Sjálfsvanmat og skortur á sjálfsvirðingu orsakar árekstra og frekari vanliðan. Ferli hins jákvæða vilja er … Lesa meira