Tag Archives: Bólusetningar

Lög um réttindi sjúklinga á Íslandi

tviburar

Lög um réttindi sjúklinga á Íslandi eru talin með þeim bestu í heimi. Samkvæmt þeim getur sjúklingaur neitað hvaða aðferð sem hann trúir eða telji að sé ekki sér fyrir bestu. Lög númer 74/1997. Helstu greinar: 7. gr. Virða skal rétt sjúklings til að ákveða sjálfur hvort hann þiggur meðferð. Ákvæði lögræðislaga gilda um samþykki fyrir meðferð sjúklinga sem vegna greindarskorts, eða af öðrum ástæðum sem þau lög tilgreina, eru ófærir … Lesa meira