Tag Archives: Auðlindir

Þjóðarauðlindin er ekki sú sem þú heldur

tviburar

Sönnun á dáleiðslu lýðsins. Þjóðarauðurinn er hvorki fiskurinn né rafmagnið. Heldur er það hugvit og vinnukraftur þjóðarinnar sjálfrar. Líttu í kringum þig; hverjir eru að mjólka þjóðina? Hverjir hafa hið raunverulega vald? Hvaða auðlindir eiga Þjóðverjar? Sagt er að þeir séu ríkasta þjóð jarðar og borgi 80% af ESB.