Myndskeið um Ferlið II. hluti

Þetta er annar hluti af myndskeiðum sem ég gerði til að kynna Ferli hins jákvæða vilja á sínum tíma. Hér eru fjögur stutt myndskeið sem kynna vel hversu einfalt og kraftmikið Ferlið getur verið þegar kemur að sjálfshvatningu.

 

 

 

Að kynnast sjálfum sér

 

 

 

Hvernig tilfinning er ást?

 

 

 

Viljastyrkur og súkkulaði

 

 

 

Að fara inn í kyrrð

 

 

Það er ekki bara trúa mín heldur einnig reynsla bæði mín og fólk sem haft hefur við mig samband að þessar einföldu hugleiðingar virki vel þegar kemur að því að rífa sig upp úr hjólförum. Auðvitað er það stór fullyrðing og sumt virkar betur fyrir suma en aðra. þetta er sett fram í þeirri trú að þeir sem geti nýtt sér hafi gagn og gaman af.

 

 

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.