Menning er saga hugsunar

Það er mikilvægt að átta sig á að menning hefur meira að gera með sögu hugsunar en sögu gena. Fýskísk gen eru einmitt hluti þess spunaáróðurs sem riðið hefur hinni upplýstu samtímamenningu síðustu tvær aldir.

 

Menning, er saga hugsunar

 

Þá er nauðsynlegt að átta sig á því, þegar hrun eru hugleidd, að sá sem stjórnar framboði á vöru – s.s. peníngaseðlum eða mynt – þarf líka að geta stjórnað eftirspurn. Þá er gott að slá tvær flugur í einu höggi þegar eftirspurnin er sköpuð; að sölsa undir sig eignir þeirra sem ana áfram í skuldafenjum og hræðslu.

 

Hrun eru bókhaldsblekking

 

Höfum í huga að hrun eru alvarleg mál. Ekki má heldur gleyma því að séu þau framleidd og miðstýrð, þá eru þau einnig glæpur.

 

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.