Endurreist Þjóðveldi I til IV

Þessi fjögur myndskeið voru hálfgerð tilraun, bæði í framsetningu og orðavali. Þau voru upprunalega klippt niður í þriggja til sjö mínútna smámyndskeið og dreift reglulega á Facebook vorið 2013 þegar Endurreist Þjóðveldi var að fæðast.

Síðar var ég ósáttur við myndskeiðin og tók þau út en þar sem Þjóðveldið er endurfætt og það fjölgar í því þótti mér rétt að setja upptökurnar á Vefinn og leyfa þeim að vera um kyrrt. Þau eru hrá en efnislega er ég sáttur við þau og þegar Stjórnarskráin var gerð héldu margar þessara hugmynda sér áfram.

 

 

Endurreist Þjóðveldi I

Endurreist Þjóðveldi I

 

 

 

Endurreist Þjóðveldi II

Endurreist Þjóðveldi II

 

 

 

 

Endurreist Þjóðveldi III

Endurreist Þjóðveldi III

 

 

 

 

Endurreist Þjóðveldi IV

Endurreist Þjóðveldi IV

 

 

 

Í sögulegu samhengi lít ég þetta efni sem sögulega heimild og þó þessi myndskeið hafi aldrei notið vinsælda þá trúi ég því að fólk sem er að kynna sér Endurreist Þjóðveldi hafi gagn af að hafa þau aðgengileg.

 

 

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.