Efnisflokkur: Myndskeið

Myndskeið um Ferlið VII. hluti

myndskeið

Það er rétt sem Donald Trump hefur bent á, að hugsa út fyrir rammann, er klisja í hugum flestra, en þegar fólk kann þá list að fara hæfilega út fyrir rammann gerist oft dýrmæt sköpun sem aðrir geta hagnýtt. Eitt hið furðulegasta sem ég hef lent í, er þegar fólk sem berst gegn einelti er tilbúið að leggja mann í harkalegt einelti og persónuníð vegna hugmynda sem hristi upp í rammanum hjá … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið VI. hluti

myndskeið

Þegar við vorum börn gátum við búið til alls kyns draumaheima og spunnið dagdrauma sem urðu að leikjum og stórum ævintýrum. Svo kom veruleikinn og eyddi draumum okkar og við seldum þá fyrir eitthvað sem við vissum ekki hvort væri þess virði.   Draumar eru innri leikur       Kvíði er hugarástand hjartans       Að elska er verðmiði ástar       Hugarflækjur móta efnahvörf þunglyndis   … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið V. hluti

myndskeið

Við erum alin upp við að kynþokki sé mest bundinn við ákveðin aldursskeið og útlit, hvort heldur líkamsbyggingu eða klæðnað. Reynslan hefur þó kennt flestum, held ég, að eitthvað annað ráði för, í það minnsta að hluta.   Kynþokki er hugarástand       Þú ert dauðvona       Að hvetja drauma til að rætast       Kraftur innri hlutverkaleikja   Allt okkar líf, frá vöggu til grafa, … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið IV. hluti

myndskeið

Við gleymum oft að gæta að sjálfssögðum hlutum á borð við öndun eða líkamsstöðu, eða þá að fá okkur vatnslast örlítið oftar.  Við gætum ekki alltaf að því, og það er sjaldan kennt, að hugurinn er stundum verkfæri tilfinninga en ekki öfugt, en að hvorutveggja má þjálfa og móta.   Öndun er lífskraftur       Hjólfar hugans og Fangelsi hjartans       Ofbeldi er aldrei úrræði     … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið III. hluti

myndskeið

Þessi fjögur stuttu myndskeið um Ferli hins jákvæða vilja snerta á hvernig við getum notað innri hlutverkaleiki og fantasíur til að endurmóta hver við erum, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum, jafnhliða því að við brjótum okkur úr hlekkjum stöðnunar.   Trúðurinn og hlutverkin       Hver ert þú?       Einstaklingur eða Samfélagsvera       Kyrrð er rými   Við upplifum okkur oft sem týnd í þeim hraða … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið II. hluti

myndskeið

Þetta er annar hluti af myndskeiðum sem ég gerði til að kynna Ferli hins jákvæða vilja á sínum tíma. Hér eru fjögur stutt myndskeið sem kynna vel hversu einfalt og kraftmikið Ferlið getur verið þegar kemur að sjálfshvatningu.       Að kynnast sjálfum sér       Hvernig tilfinning er ást?       Viljastyrkur og súkkulaði       Að fara inn í kyrrð     Það er ekki bara trúa mín … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið I. hluti

myndskeið

Meðan ég vann með Ferli hins jákvæða vilja gerði ég fáein myndskeið til að kynna fáeinar hugmyndir Ferlisins. Þessi myndskeið voru gerð af vanefnum og reynsluleysi, svo virða verður. Þau standa þó efnislega undir sínu. Hér eru fyrstu fjögur þeirra.       Um Ferli hins jákvæða vilja       Trú og gildismat       Ertu hlutverk eða sjálf?       Hver ertu og hver er styrkur þinn?   … Lesa meira


Menning er saga hugsunar

myndskeið

Það er mikilvægt að átta sig á að menning hefur meira að gera með sögu hugsunar en sögu gena. Fýskísk gen eru einmitt hluti þess spunaáróðurs sem riðið hefur hinni upplýstu samtímamenningu síðustu tvær aldir.   Menning, er saga hugsunar   Þá er nauðsynlegt að átta sig á því, þegar hrun eru hugleidd, að sá sem stjórnar framboði á vöru – s.s. peníngaseðlum eða mynt – þarf líka að geta stjórnað … Lesa meira


Ríki er hugmynd sem er trúað

myndskeið

Ég hef lengi reynt að benda fólki á að ríkiskerfi er hugmynd sem virkar raunveruleg vegna trúar allra þeirra sem trúa hugmyndinni. Einnig að Trú er hugtak sem merkir hugmynd sem er trúað en hefur ekkert með metafýsík að gera. Einnig þá staðreynd að hugmynd sem er trúað, mun stjórna þeim sem trúir. Öll umræða um nær allt sem til er í veruleika okkar nútímafólks, eða nútímafólks liðinna alda, getur fallið undir … Lesa meira


Endurreist Þjóðveldi I til IV

myndskeið

Þessi fjögur myndskeið voru hálfgerð tilraun, bæði í framsetningu og orðavali. Þau voru upprunalega klippt niður í þriggja til sjö mínútna smámyndskeið og dreift reglulega á Facebook vorið 2013 þegar Endurreist Þjóðveldi var að fæðast. Síðar var ég ósáttur við myndskeiðin og tók þau út en þar sem Þjóðveldið er endurfætt og það fjölgar í því þótti mér rétt að setja upptökurnar á Vefinn og leyfa þeim að vera um … Lesa meira


Leitin að plagginu mikla

myndskeið

Veturinn 2014 til 2015 kom upp sú spurning í Djúpköfun hjá FrelsiTV hvort Stjórnarskrá Lýðveldisins Ísland frá 1944 væri til sem raunverulegt plagg eða ekki. Vaknaði sú samsæriskenning að plaggið væri skáldverk sem hentaði elítunni. Axel Pétur Axelsson setti sig í samband við þær stofnanir sem líklegastar væru til að varðveita skjalið og eftir nokkuð streð fær hann ljósmyndir af skjalinu. Í kjölfarið ákvað ég að gera slíkt hið sama. … Lesa meira


Siðrof þjóðar eða mín fyrring

myndskeið

Þegar maður hefur tuðað nógu lengi um eitthvað sem manni finnst vera augljóst og einfalt, en fær takmörkuð viðbrögð og eyðir í það mikilli orku, hlýtur að koma að endurmati. Er það þess virði að reyna að orða það sem ekki virðist hægt að bera fram?   Siðrof þjóðar eða mín fyrring 1 af 3     Siðrof þjóðar eða mín fyrring 2 af 3     Siðrof þjóðar eða … Lesa meira


Valdstjórnir og stelpur með typpi

myndskeið

Hugleiðingar um framkomu valdstjórnar, hvort kynhlutverk séu háð útliti og kynfærum eða sjálfsmynd og hvort eitthvað augljóst hafi farið framhjá okkur í þeim efnum.   Valdstjórn og fleira góðgæti     Ladyboys og Valdstjórnir   Ekkert er eins og við höldum að það sé, nema þá ef síður væri. Þvert á móti er það einmitt notað gegn hugsun okkar þegar við þvermóðskumst gegn skrýtinni sýn og neitum að skilja það … Lesa meira


Apar í Gallabuxum

myndskeið

Létt hugleiðing um hvað það merkir að vera manneskja frekar en mannapi. Við gleymum oft í hita og þunga dagsins að fríðindin sem fylgja getu mannsins geta bitið í hælana.   Apar í gallabuxum (1/2)     Apar í gallabuxum (2/2)   Höfum í huga að gott er að ganga rólega um gleiðar dyr.      


Um Menningarhugsun og Barnavaldastjórn

myndskeið

Barnavernd eða Barnavaldanefnd eða eitthvað annað? Hversu margar mæður, eða feður, eða bara fjölskyldur verða fyrir barðinu á yfirgangi og sjálfsréttlætingu valdstjórnar og hafa enga rödd? Eru Meginmiðlar að standa vaktina? Er einhver grasrótarhreyfing að standa vaktina? Eða eru viðeigandi aðilar að boða fagnaðarerindi sín í Afganistan þar sem valmúinn grær?   Það mælti mín móðir, Fjallkonan     Hver misnotaði barnið     Þjóðarúrþvættið er sjálfdæmt og valdaskrímslið með … Lesa meira


Hugarhvörf og Saga mannshugans

myndskeið

Orðið Hugarhvarf er nýyrði í Íslenzkri tungu en ekki til í þeirri Íslensku. Þetta er þýðing á enska orðinu Mindspot og eru bæði orðin tengd þeirri heimspeki sem ég móta. Hugarhvarf er samsett úr Hugur og Hvarf en hugur táknar líkamshugann eða þann huga sem heilinn notar og hvarf merkir holu í vegi. Allir vita hversu óþægilegt það er að aka á hraðbrautum landsins og lenda í hvarfi á veginum. … Lesa meira


Um vændis hjalið og tengda spuna

myndskeið

Ég ætla að segja sem fæst orð því ég hef þegar gert tvö myndskeiðaspjöll um vændi. Í ljósi umræðunnar síðustu daga finnst mér því viðeigandi að ota þeim báðum á framfæri samtímis.   Íslenskar hórur:     Leyndardómurinn um vændi:   Í umræðuspunanum þá þykir mér tvennt gleymast: Annars vegar hvar séu mörk þess að Valdstjórnin eigi að hafa algjört vald yfir persónu þinni og líkama? Hins vegar hvers vegna Valdstjórnin hefur … Lesa meira


Ef Amma væri hóra myndi ég afneita hinu augljósa

myndskeið

Ég lími hér inn fáein myndskeið, öll utan eitt eftir sjálfan mig. Mín eigin eru hugleiðingar í júlí og ágúst 2015 um líðandi stund á landinu okkar. Í einu þeirra útfæri ég hugmynd, sem Axel Pétur Axelsson hjá FrelsiTV hefur varpað fram, á minn eigin máta. Ég hef fengið jákvæð viðbrögð í tenglsanetinu með þessi myndskeið en þau eru með dálítið öðru sniði en þau sem ég hef látið frá mér síðustu þrjú árin. Þó … Lesa meira


Stærsta rán Íslandssögunnar í skjóli blekkinga

myndskeið

Það er ekki þegar fiskveiðum þjóðar okkar var stolið á lýgveldisþinginu sem kennir sig við Alþingi. Það hvar ekki heldur þegar þjóðinni var talið trú um að erlend lán fyrir fallna einkabanka væru meira virði en heilbrigðiskerfið.     Stærsta arðrán í sögu þjóðar okkar var og er Íslensk Erfðagreining og skurðgoðadýrkun á genakónginum Kára sem nú reynir að troða því inn á fólk rökleysu um áfengissölu. Eltu peníngaslóðina inn … Lesa meira