Efnisflokkur: Myndskeið

Myndskeið um Ferlið IV. hluti

einherji

Við gleymum oft að gæta að sjálfssögðum hlutum á borð við öndun eða líkamsstöðu, eða þá að fá okkur vatnslast örlítið oftar.  Við gætum ekki alltaf að því, og það er sjaldan kennt, að hugurinn er stundum verkfæri tilfinninga en ekki öfugt, en að hvorutveggja má þjálfa og móta.   Öndun er lífskraftur       Hjólfar hugans og Fangelsi hjartans       Ofbeldi er aldrei úrræði     … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið III. hluti

einherji

Þessi fjögur stuttu myndskeið um Ferli hins jákvæða vilja snerta á hvernig við getum notað innri hlutverkaleiki og fantasíur til að endurmóta hver við erum, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum, jafnhliða því að við brjótum okkur úr hlekkjum stöðnunar.   Trúðurinn og hlutverkin       Hver ert þú?       Einstaklingur eða Samfélagsvera       Kyrrð er rými   Við upplifum okkur oft sem týnd í þeim hraða … Lesa meira


Leitin að plagginu mikla

einherji

Veturinn 2014 til 2015 kom upp sú spurning í Djúpköfun hjá FrelsiTV hvort Stjórnarskrá Lýðveldisins Ísland frá 1944 væri til sem raunverulegt plagg eða ekki. Vaknaði sú samsæriskenning að plaggið væri skáldverk sem hentaði elítunni. Axel Pétur Axelsson setti sig í samband við þær stofnanir sem líklegastar væru til að varðveita skjalið og eftir nokkuð streð fær hann ljósmyndir af skjalinu. Í kjölfarið ákvað ég að gera slíkt hið sama. … Lesa meira


Siðrof þjóðar eða mín fyrring

einherji

Þegar maður hefur tuðað nógu lengi um eitthvað sem manni finnst vera augljóst og einfalt, en fær takmörkuð viðbrögð og eyðir í það mikilli orku, hlýtur að koma að endurmati. Er það þess virði að reyna að orða það sem ekki virðist hægt að bera fram?   Siðrof þjóðar eða mín fyrring 1 af 3     Siðrof þjóðar eða mín fyrring 2 af 3     Siðrof þjóðar eða … Lesa meira


Um Menningarhugsun og Barnavaldastjórn

einherji

Barnavernd eða Barnavaldanefnd eða eitthvað annað? Hversu margar mæður, eða feður, eða bara fjölskyldur verða fyrir barðinu á yfirgangi og sjálfsréttlætingu valdstjórnar og hafa enga rödd? Eru Meginmiðlar að standa vaktina? Er einhver grasrótarhreyfing að standa vaktina? Eða eru viðeigandi aðilar að boða fagnaðarerindi sín í Afganistan þar sem valmúinn grær?   Það mælti mín móðir, Fjallkonan     Hver misnotaði barnið     Þjóðarúrþvættið er sjálfdæmt og valdaskrímslið með … Lesa meira